Skeifnalaus lífstíll byrjar hér

Equine Fusion

HestaSkór í stað skeifna

Hestaskór frá Equine Fusion eru sérstaklega hannaðir með það að markmiði að leggjast vel að hóf hestsins þannig að þeir snúist ekki eða nuddi húðina. Hestaskórnir takmarka ekki þenslugetu hófsins sem tryggir eðlilegt og náttúrulegt blóðflæði um hófinn. Til þess að hönnunin virki rétt þarf að velja rétta stærð fyrir hvern hest, og við erum þér innan handar í því ferli.

EVO Hoof care

Hófhirðuvörur

Við bjóðum upp á hófhirðuvörur frá bandaríska fyrirtækinu Evo Hoof Care. Einn af lykilþáttunum við góða hófhirðu eru réttu verkfærin, og til viðbóta við þessi hefbundnu sem allir þekkja bjóðum við einnig upp á vörur sem eru afar hentugar fyrir hófhirðu hesta sem eiga að ganga berfættir og undirbúning hófa fyrir hestaskó.

Vinsælustu vörurnar